UngSAFT

UngSAFT er ungmennaráð SAFT

UngSAFT er vettvangur fyrir ungmenni til að koma skoðunum sínum á framfæri, fræða aðra og gera netið að betri stað fyrir alla.

Hvað er UngSAFT?

SAFT er miðstöð netöryggisfræðslu barna og ungmenna á Íslandi og UngSAFT er ungmennaráð hennar. Ráðið samanstendur af ungmennum á aldrinum 13-18 ára sem koma allstaðar af á landinu.

Rödd ungmenna er ómetanleg í að gera netið að betri stað fyrir alla og oft er leitað til ráðsins af utanaðkomandi aðilum sem vilja innsýn inn í heim unga fólksins á netinu.

Vertu með!

Ef þú ert 13-18 ára getur þú skráð þig í UngSAFT hér fyrir neðan.

UngSAFT er með tvo staðfundi á ári í Reykjavík en þess á milli hittumst við á rafrænum fundum. Meðlimir UngSAFT geta fengið tækifæri á að vera fulltrúar á innlendum og erlendum ráðstefnum og vinnuhópum.

UngSAFT er aðildarfélag í Landsambandi ungmennafélaga á Íslandi.

Þú getur fylgt okkur á Instagram með því að ýta HÉR.

Skráðu þig í UngSAFT!

Settu upplýsingarnar þínar hér fyrir neðan og við munum hafa samband við þig við fyrsta tækifæri.

Stjörnumerktar (*) línur er nauðsynlegt að fylla út.
Takk fyrir skráninguna! ‍
Oops! Something went wrong while submitting the form.

Hvað hefur UngSAFT gert?

Ungmennaráð SAFT (UngSAFT) hefur á liðnum árum tekið þátt í fjölmörgum verkefnum, bæði hér innanlands og erlendis.

Meðlimir UngSAFT hafa verið fulltrúar Íslands í margskonar alþjóðlegum starfshópum og á ráðstefnum. Dæmi um afrakstur slíks samstarfs er verkefnabókin Allir um borð til Netbæjar (e. All aboard for Digitown) sem verður gefin von bráðar út á íslensku.

UngSAFT hefur einnig tekið þátt í að skipuleggja og stjórna ráðstefnu þar sem evrópskar netöryggismiðstöðvar komu saman, ásamt aðilum frá stórum fyrirtækjum á borð við TikTok, Netflix, Google, Meta, Snapchat og Discord.

Ungmennaráðið hefur sent frá sér áskoranir til fjölmiðla og stjórnvalda um málefni sem þau telja að þurfi að bæta úr.

Fræðsluefni fyrir börn og ungmenni:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Börn og ungmenni
Hópspjall á netinu

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Börn og ungmenni
Hópspjall á netinu
Börn og ungmenni
This is some text inside of a div block.

Leiðbeiningar fyrir hópspjall barna og ungmenna.

Börn og ungmenni
Samskipti á netinu - Andrés Önd

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Börn og ungmenni
Samskipti á netinu - Andrés Önd
Börn og ungmenni
This is some text inside of a div block.

Lærðu góðar netvenjur með Andrési og félögum!

Börn og ungmenni
Mismunandi gerðir vefsíðna

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Börn og ungmenni
Mismunandi gerðir vefsíðna
Börn og ungmenni
This is some text inside of a div block.

Mismunandi gerðir vefsíðna og hver munur þeirra er.

Börn og ungmenni
Hvað er UngSAFT?

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Börn og ungmenni
Hvað er UngSAFT?
Börn og ungmenni
This is some text inside of a div block.

Kynningarmyndband frá ungmennaráði SAFT.

Börn og ungmenni
Hafðu áhrif! Ungmennaráð SAFT

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Börn og ungmenni
Hafðu áhrif! Ungmennaráð SAFT
Börn og ungmenni
This is some text inside of a div block.

Vertu með í UngSAFT og gerðu netið að öruggari stað.

Börn og ungmenni
Ef þú finnur dónalegar myndir

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Börn og ungmenni
Ef þú finnur dónalegar myndir
Börn og ungmenni
This is some text inside of a div block.

Farðu á ábendingalínu Barnaheilla og finndu strokleðrið.