Fagfólk

Rafrænt einelti er ein af þeim hættum sem steðjar að börnum og ungmennum á netinu í dag.

Skilningur á eðli þess og birtingarmyndum hefur aukist og umræða um skaðleg samskipti á netinu hefur verið áberandi í þjóðfélaginu.

SAFT er fyrir fagfólk.

  • Á þessari síðu er hægt að finna ýmislegt efni sem hjálpar kennurum og öðru fagfólki að ræða um netmál við nemendur.
  • SAFT veitt fagfólki ráðgjöf um hin ýmsu mál í síma 516-0100.
  • SAFT geftur út mikið af fræðsluefni sem hægt er að nálgast ókeypis.
  • SAFT heldur námskeið fyrir fagfólk.

Kynferðislegt ofbeldi.

Börn eiga rétt á vernd gegn kynferðislegu ofbeldi og gegn því að vera neydd til vændis eða þátttöku í kynlífsiðnaði. Börn eiga enn fremur rétt á að vera vernduð fyrir efni sem getur skaðað velferð þeirra. Börn eru einstaklingar yngri er 18 ára.

Netið er í auknum mæli notað til að beita börn kynferðislegu ofbeldi, bæði með myndbirtingum þar sem börn eru sýnd á kynferðislegan hátt og beitt kynferðislegu ofbeldi, með kynferðislegum skrifum við myndir eða á samskiptasíðum.

Fræðsluefni fyrir fagfólk:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Fagfólk
3. og 4. bekkur - Verum snjöll!

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Netöryggisfræðsla SAFT fyrir 3. og 4. bekk grunnskóla.

Fagfólk
Ábyrgir stafrænir borgarar - kennarar

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Efni um hvernig hjálpa megi börnum að vera fyrirmyndar stafrænir borgarar.

Fagfólk
Góð ráð til að draga úr útilokun á netinu - kennarar

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Góð ráð til að draga úr útilokun á netinu og utan þess. Efni fyrir kennara.

Fagfólk
Börn og persónuvernd

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Teitur Skúlason, lögfræðingur hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Fagfólk
SnjallSpjallið - hvernig virkar það?

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Myndband um hvernig SnjallSpjallið virkar.

Fagfólk
Tækjaeign og virkni á samfélagsmiðlum

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Niðurstöður rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar.