Börn og
ungmenni

Tökumst á við fordóma, neteinelti og hatursorðræðu.

Þörfin á netöryggisfræðslu fyrir börn og ungmenni hefur aukist. Ungmenni kalla eftir fræðslu um viðeigandi hegðun á netinu og hvert þau geta leitað ef þau lenda í erfiðum aðstæðum á netinu.

SAFT er fyrir börn og ungmenni

Frá upphafi hefur fræðsla til ungmenna um net- og miðlamál verið helsta forgagnsatriði SAFT verkefnisins. Mörg þúsund nemendur um allt land fá fræðslu á hverju ári.

Þörfin fyrir slíka fræðslu er alltaf að aukast enda eru tæknin og netið að verða stærri hluti lífs okkar. SAFT gefur út mikið af efni til að fræða börn og ungmenni um stafræna borgaravitund og jákvæða netnotkun.

SAFT er með ungmennaráð sem heitir UngSAFT en starf þess er ómetalegt í öllu sem við gerum og veitir ráðið okkur ráðgjöf um hvernig best sé að fræða börn og ungmenni hverju sinni.

Gömul vandamál í nýjum búningi

Samhliða hraðri tækniþróun í upplýsingatækni undanfarin ár hefur nýjum samskiptamiðlum fjölgað gríðarlega og teljast víða ómissandi þáttur í daglegu lífi.

Þrátt fyrir ótal jákvæðar hliðar tækniframfara er þróunin ekki laus við áskoranir. Gömul vandamál eins og einelti, fordómar, hatursorðræða og neikvæð samskipti hafa fundið sér nýjan farveg á netinu og dreifast víðar en áður. Börn og ungmenni dagsins í dag alast upp á netinu og kynnast mörg hver skuggahliðum þess af eigin raun ung að aldri. Þess vegna er afar mikilvægt að börn og ungmenni fái vandaða fræðslu og tækifæri til að ræða þessar skuggahliðar samtímans á yfirvegaðan hátt undir leiðsögn.

SAFT býður upp á fræðslu varðandi áskorarnir sem börn og ungmenni lenda í þegar þau fara á netið og samskiptamiðla. Frekari upplýsingar er undir Fræðsla efst hér á síðunni.

Fræðsluefni fyrir börn og ungmenni:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Börn og ungmenni
Samskipti á netinu - Andrés Önd

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Lærðu góðar netvenjur með Andrési og félögum!

Börn og ungmenni
Mismunandi gerðir vefsíðna

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Mismunandi gerðir vefsíðna og hver munur þeirra er.

Börn og ungmenni
Hvað er UngSAFT?

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Kynningarmyndband frá ungmennaráði SAFT.

Börn og ungmenni
Hafðu áhrif! Ungmennaráð SAFT

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Vertu með í UngSAFT og gerðu netið að öruggari stað.

Börn og ungmenni
Ef þú finnur dónalegar myndir

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Farðu á ábendingalínu Barnaheilla og finndu strokleðrið.

Börn og ungmenni
Ábendingalína Barnaheilla

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.

Hvernig virkar ábendingalína Barnaheilla?

Hvað er UngSAFT?

UngSAFT er ungmennaráð SAFT sem er miðstöð netöryggisfræðslu barna og ungmenna á Íslandi. Ráðið samanstendur af ungmennum á aldrinum 12-18 ára sem koma allstaðar af á landinu. Komdu og vertu með!

Stafræn borgaravitund.

Hvað er það?
Til að hægt sé að útskýra stafræna borgaravitund þarf fyrst að gera sér grein fyrir því hvað stafrænn borgari er. Stafrænn borgari, stundum líka kallaður netborgari, er sá eða sú sem notar upplýsingatækni til þátttöku í samfélagi. Til þess notar stafræni borgarinn tölvur, snjallsíma og önnur stafræn tæki. Dæmi um notkun upplýsingatækni til þátttöku í samfélagi eru: bloggskrif, notkun samfélagsmiðla, þátttaka í félagsstarfi, þátttaka í pólitísku starfi og önnur rafræn samskipti. Einstaklingur verður stafrænn borgari um leið og hann/hún notar tölvupóst, kaupir eitthvað yfir netið, setur myndir á netið eða tekur þátt í netsamfélagi á annan hátt.