Sjálfspróf – Útlitið og öryggisnetið

1. Netið er töfrandi staður! En þar er ekki alltaf allt sem sýnist…

sjoppuð

Þessi ljósmynd er ein af óteljandi myndum sem finna má á internetinu. Henni hefur verið breytt í myndvinnsluforritinu Photoshop svo útkoman líkist meira málaðri dúkku heldur en alvöru stúlku. Hverju heldur þú að hafi verið breytt í útliti stúlkunnar?

  1. Tönnunum, vörunum og munnsvipnum.
  2. Augunum, húðinni og hárinu.
  3. Engu nema augunum.
  4. Öllu.

Loka