Sjálfspróf – Tölum um kynlíf

Sofandi rómantík?

fotaleikur

Albert og Linda eru kærustupar. Þau ræða málið og ákveða að sofa saman. Eftir á liggja þau í rúminu og kúra. Linda sofnar. Albert ákveður að koma henni á óvart og vekja hana með munngælum. Það er:

a) rómantísk hugmynd að því hvernig vekja má kærustu/kærasta sinn.
b) hvorki góð né slæm hugmynd, veltur á smekk hvers og eins.
c) ólöglegt athæfi.

Loka


saft-eu-insafe