Road trip (16 til 18 ára)

Road Trip er saga um 6 háskólanema í Netbæ sem taka þátt í keppni þar sem hægt er að vinna teygjustökk úr loftbelg.

Til þess að geta unnið verða þau að sýna kennara sínum fram á að þau séu orðin sérfróð í netöryggi (6 steps of Cyber Hygiene).

Leyniþjónusta netbæjar telur hins vegar að einn úr nemendahópnum sé netglæpamaður! Þitt verkefni er að átta þig á hver það gæti verið og læra um netöryggi í leiðinni.

Námsefnið er á ensku.