Ævintýri Emblu í Netbæ (5 til 6 ára)

Ykkur er boðið að slást í för með vinalega og klára tölvuhundinum Emblu og fjölskyldu hennar í ævintýraferð. Embla, Freyja “systir” hennar og afi þeirra og amma fara í gönguferð í fjölskyldugarðinn. Á leiðinni verða þau að yfirstíga nokkrar hindranir en með því að nota 1-2-3 regluna komast þau á áfangastað. Notast er við samlíkingar um umferðaöryggi og ábyrgð á gæludýrum.

Ýtarefni