Nethreinlæti – líf á tækniöld (18 til 20 ára)

Nemendur kynnast helstu netöryggismálum sem þjóðfélagið glímir við í dag. Þau læra um það helsta sem ógnar öryggi fólks á netinu og hvernig hægt sé að bregðast við þeim. Nemendur verða einnig kynntir fyrir hugtakinu nethreinlæti (e. Cyber hygiene) og fá heilræði um hvernig þeir geti aukið öryggis sitt í hinum rafræna heimi.

Námsefnið er á ensku.