Ævintýri kafteins Kjærnested (7 til 9 ára)

Sláist í för með kafteini Kjærnested og Emblu tölvuhundi þegar þau sigla frá netbæ til Norðureyjar. Á leiðinni verða þau vör við sjóræningjaskip og hitta ókunnugt fólk á Norðurey sem vill nálgast persónulegar upplýsingar um Emblu og kafteininn. Þau þurfa að bregðast við leiðinlegum textaskilaboðum til Emblu frá kunningja hennar Rebba ref í Netbæ.

Ýtarefni