Netbær

Velkomin í Netbæ! Netbær er lauslega byggður á Reykjavík og er heimili Tölvuhundsins Emblu og Kjærnested fjölskyldunnar. Rétt eins og Reykjavík er Netbær líflegur og tæknivæddur staður en næstum allir íbúarnir tengjast nánum böndum á netinu. Kostir þess að búa í Netbæ eru fjölmargir en allir sem þar eiga heima vita um mikilvægi nethreinlætis, þar sem sumir á netinu hafa illt í huga.

k2

Nethreinlæti er hugtak sem nær yfir þau skref sem einstaklingurinn þarf að taka til þess að tryggja öryggi sitt á netinu. Sem nemandi í Netbæ munt þú, ásamt Emblu og fjölskyldu hennar, fræðast um öryggi á netinu á sex námskeiðum. Hvert námskeið er sérsniðið að sérstökum aldurshópi (frá 5 – 20 ára) og tekur fyrir mál sem börn og ungmenni á þeim aldri kljást við á netinu.

Ævintýri Emblu í Netbæ (5 til 6 ára)
embla

Ævintýri kafteins Kjærnested (7 til 9 ára)
k1

Björgunarleiðangur (9-13 ára)
rescue

Virus (13 – 15 ára)
virus

Road trip (16 til 18 ára)
roadtrip

Nethreinlæti – líf á tækniöld (18 til 20 ára)
nethreinlaeti