Lífið er læk – Morgunverðarfundur Advania föstudaginn 13. febrúar

Advania stendur fyrir áhugaverðum morgunverðarfundi í fyrramálið sem ber yfirskriftina Lífið er læk en þar verður fjallað um áhrfi mikillar notkunar á samfélagsmiðlum meðal barna og ungmenna. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg. Sjá hér: https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2015/02/13/Lifid-er-laek

Dagskrá:
08:30
Advania býður góðan dag
Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri Advania
08:40
„Ég er bara í símanum …”
Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla
09:00
Kennum börnunum okkar umferðarreglurnar á netinu
Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania skólans
09:20
Hvað eru börnin okkar að gera á þessu Interneti?
Þórir Ingvarsson, rannsóknarlögreglumaður