EKKERT HATUR – Instagram leikur

Ekkert hatur verkefnið stendur fyrir jafnrétti, virðingu og mannréttindum og fjölbreytileika og því er beint gegn einelti, hatursáróðri, kynþáttafordómum og mismunun á netinu.

Taktu þátt í Instagram leik Ekkert hatur verkefnisins og þú gætir átt möguleika á að vinna snjallsíma frá SAMSUNG, flott heyrnatól og fleira.

Það eina sem þú þarft að gera er að:

– taka mynd sem tengist verkefninu á einhvern hátt
– setja myndina inn á Instagram
– tagga #Ekkerthatur
og þú ert komin(n) í pottinn

#ekkerthatur

insta2