Á þessum vef er að finna heilræði fyrir foreldra og leiðbeiningar um örugga netnotkun barna.

SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun og er styrkt af ESB.

Hjálparsíminn 1717 - Netspjall

Smelltu á boxið til að opna spjallið.

Svarbox

Myndbönd

Fréttir

EKKERT HATUR – Instagram leikur

Ekkert hatur verkefnið stendur fyrir jafnrétti, virðingu og mannréttindum og fjölbreytileika og því er beint gegn einelti, hatursáróðri, kynþáttafordómum og mismunun á netinu. Taktu þátt í Instagram leik Ekkert hatur verkefnisins og þú gætir átt möguleika á að vinna snjallsíma frá SAMSUNG, flott heyrnatól og fleira. Það eina sem þú þarft að gera er að: […]

Ekkert hatur – Áskorun til fjölmiðla og almennings

Ungmennaráð SAFT og SAMFÉS skora á fjölmiðla sem hafa athugasemdakerfi á síðum sínum að hvetja notendur til ábyrgrar notkunar þeirra. Það má m.a. gera með því að hafa eftirfarandi setningar áberandi í athugasemdakerfinu. 1. „Það sem þú gerir á netinu endurspeglar hver þú ert. Hugsaðu áður en þú setur á netið. Orðum fylgir ábyrgð!“ #Ekkerthatur […]