Á þessum vef er að finna heilræði fyrir foreldra og leiðbeiningar um örugga netnotkun barna.

SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um öruggari netnotkun og er styrkt af ESB.

Hjálparsíminn 1717 - Netspjall

Smelltu á boxið til að opna spjallið.

Svarbox

Myndbönd

Fréttir

Tölvuhundurinn Embla

Velkomin í Netbæ! Netbær er lauslega byggður á Reykjavík og er heimili Tölvuhundsins Emblu og Kjærnested fjölskyldunnar. Rétt eins og Reykjavík er Netbær líflegur og tæknivæddur staður en næstum allir íbúarnir tengjast nánum böndum á netinu. Kostir þess að búa í Netbæ eru fjölmargir en allir sem þar eiga heima vita um mikilvægi nethreinlætis, þar […]

Lífið er læk – Morgunverðarfundur Advania föstudaginn 13. febrúar

Advania stendur fyrir áhugaverðum morgunverðarfundi í fyrramálið sem ber yfirskriftina Lífið er læk en þar verður fjallað um áhrfi mikillar notkunar á samfélagsmiðlum meðal barna og ungmenna. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg. Sjá hér: https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2015/02/13/Lifid-er-laek Dagskrá: 08:30 Advania býður góðan dag Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri Advania 08:40 „Ég er bara í símanum …” Hrefna […]